Hágæða 100% ávaxta- og grænmetismauk frá Demeter sem hentar fyrir alla aldurshópa. Tilvalið sem snarl á milli mála eða í nesti.
Frekari upplýsingar um notkun, innihaldsefni, næringargildi og fleira
Gulrætur** 40%, mangó** 20%, bananar** 20%, perur** 20%, sítrónuþykkni*
* lífrænt ræktað
**Demeter (lífdýnamískt ræktað)
Pokar sem hægt er að loka aftur: Tilvalið snarl, auðvelt í notkun. Notið skeið til að gefa yngri börnum maukið.
Ávextir og grænmeti án aukaefna. Ósykrað og fínmaukað.
Gefið maukið með skeið. Leyfið barninu ekki að sjúga pokann lengi, til að koma í veg fyrir tannskemmdir. Geymið tappann þar sem börn ná ekki til. Geymist í ísskáp í 2 daga eftir opnun.