Sjálfbærniskýrsla

Sjálfbærni Magazine

Fyrsta sjálfbærniskýrsla Holle - vísar veginn til samfelldra umbótaferla

Fyrsta sjálfbærniskýrslan er okkur mikilvægur áfangi. Með henni eigum við kost á því að sýna á gagnsæjan hátt, bæði innávið og útávið, hvaða áhrif umhverfisaðgerðir okkar hafa. En einnig hvaða breytingar við hyggjumst gera til viðbótar til að gera fyrirtækið enn framtíðarvænna. Innan ramma sjálfbærniskýrslunnar langar okkur að leggja spilin á borðið og sýna með rekjanlegum hætti hverju við höfum þegar komið í verk varðandi sjálfbærni, hverjar áskoranirnar eru og hvernig við hyggjumst takast á við sameiginlega framtíð okkar.

Sjálfbærniskýrsla 2013/2014 sjálfbær alveg frá upphafi