Yfirlýsing Persónuverndar

Yfirlýsing Persónuverndar

Byggt á GDPR (General Data Protection Regulation) frá ESB, sem er virkt í Evrópu frá og með 25/05/2018, og 13. grein Stjórnarskrár Svissneska Sambandsins og ákvæði löggjafar Svissneskra gagnaverndarlaga (Gagnaverndarlög, DSG), eiga allir rétt á verndun friðhelgis, ásamt vernd gegn misnotkun persónulegra upplýsinga sinna. Við fylgjum þessum ákvæðum. Persónulegar upplýsingar eru geymdar stranglega sem trúnaðarmál og er hvorki selt né sýnt þriðju aðilum. Skv. 7.gr DSG, er Svissneski verktakinn (þjónustuveitandi) skyldugur til að vernda persónuleg gögn með notkun viðeigandi tæknilegra og skipulagstengdra ráðstafana. Þetta er gert heilsteypt með 8-10. gr DSG.

Í nánu samstarfi við hýsingarveitendur okkar, sækjumst við eftir því að vernda gagnagrunni okkar eins vel og mögulegt er gegn óheimilum aðgangi, tapi, misnotkun eða fölsun. Við viljum benda á að gagnasendingar yfir internetið innihalda galla í öryggi; alger vernd gegn þriðju aðilum er því ómöguleg.

Kökur

Við notum svokallaðar kökur á vefsíðu okkar til að greina margvíslega notkun á því sem við bjóðum upp á af sama notanda/eiganda internettengingar. Kökur eru litlar textaskrár sem eru geymdar og vistaðar af vafra þínum á tölvunni þinni. Þær þjóna því gagni að hagræða vefsíðu og tilboðum okkar til besta gagns. Þessar eru aðallega svokallaðar “ lotukökur” sem er eytt eftir heimsókn þína. Hins vegar veita þessar kökur upplýsingar, meðal annars, til að þekkja þig sjálfkrafa aftur. Þessi þekking er byggð á IP tölu sem geymd er í kökunum. IP-talan er nafnleyst strax aftir söfnun og áður en hún er geymd, þ.e.a.s. IP-tölurnar eru geymdar nafnlaust með því að dulkóða síðustu þrjá tölustafina.

Fengnar upplýsingar eru notaðar til að bæta tilboð okkar og veita þér auðveldan aðgang að síðunni okkar.
Þú getur neitað notkun á kökum með því að velja viðeigandi stillingar á vafranum þínum; taktu hins vegar vinsamlegast eftir að ef þú gerir þetta gætir þú ekki fengið afnot af fullri virkni vefsíðu okkar.

Hafa Samband

Á vefsíðu okkar bjóðum við þér möguleikann á að hafa samband við okkur með tölvupósti og/eða eyðublaði. Í þessu tilfelli eru gögnin veitt af notenda í þeim tilgangi að vinna úr vistun tengiliðs. Sending til þriðja aðila mun aðeins eiga sér stað ef þú samþykkir það greinilega í viðkomandi eyðublaði. Samanburður gagna sem safnað er á þennan hátt við gögn sem var hugsanlega safnað á annan hátt, einnig af vefsíðu okkar, á sér ekki stað.

Fréttabréf

Ef ég skrái mig hjá Holle barnamat AG og/eða Holle Babyclub.de/Holle Babyclub.ch fyrir fréttabréf samþykki ég að Holle barnamatur AG mun reglulega senda mér upplýsingar um eftirfarandi vöruúrval með tölvupósti: Barnanæring, heilsuábendingar, fréttir um barnaþroska, almennar upplýsingar um næringu. Ég get afturkallað samþykki mitt til Holle barnamat GmbH hvenær sem er; Persónulegum gögnum þínum verður þá eytt samstundis.

Samstarfsaðili okkar til að senda fréttabréfið er CleverReach GmbH & Co.KG í D-26180 Rastede (info@cleverreach.com). Persónulegar upplýsingar þínar verða unnar og vernda með erfðaskrá samkvæmt GDPR.

Notkun Google Analytics með nafnleysingar-eiginleika

Við notum Google Analytics á vefsíðu okkar, sem er vefgreiningarþjónusta frá fyrirtækinu Google Inc. Company, 1600 Amphitheatre Parkway, Mountain View, CA CA 94043 USA, hér eftir nefnt “Google”. Google Analytics notar svokallaðar “kökur”, textaskrár sem eru geymdar á tölvunni þinni og gerir það mögulegt að greina notkun þína á vefsíðunni.

Upplýsingarnar sem þessar kökur framleiða, t.d. tími, staðsetning og tíðni heimsókna þinna til vefsíðunnar, og IP talan þín, eru sendar til Google í Bandaríkjunum og geymdar þar. Við notum Google-Analytics á vefsíðu okkar, með IP nafnleysingar-eiginleika. Í þessu tilfelli er IP tala þín þegar stytt og þar af leiðandi nafnleynd innan aðildarríkja Evrópusambandsins, eða í öðrum ríkjum sem eru bundin Samnings um Evrópska Efnahagssvæðið.

Google mun nota þessar upplýsingar í þeim tilgangi að meta notkun þína á vefsíðu okkar, með því að safna skýrslum um virkni vefsíðunnar og með því að veita aðrar þjónustur tengdar vefsíðuvirkni og notkun internets. Google mun einnig senda þessar upplýsingar til þriðju aðila, ef það er lögbundin krafa eða ef þriðju aðilar vinna úr þessum gögnum að beiðni Google.

Google, samkvæmt sínum eigin upplýsingum, mun ekki tengja IP-tölu þína við nein önnur gögn sem Google geymir. Þú getur neitað notkun á kökum með því að velja viðeigandi stillingar í vafranum þínum; taktu hins vegar eftir að ef þú gerir þetta gætir þú ekki fengið afnot af fullri virkni vefsíðu okkar.

Þar að auki býður Google upp á afvirkjunarvalkost fyrir algengustu vafrana, sem gefur þér meiri stjórn yfir hvaða gögnum er safnað og unnið úr af Google. Ef þú virkjar þennan valkost munu engar upplýsingar um vefsíðuheimsókn þína vera sendar til Google Analytics. Hins vegar mun virkjun ekki stöðva sendingu upplýsinga til okkar eða annarra vefgreiningarþjónusta sem við gætum notað. Viðbótarupplýsingar um afvirkjunarvalkostinn sem veittur er af Google og virkjun þessa valkosts geta verið fundnar með eftirfarandi hlekk: https://tools.google.com/dlpage/gaoptout?hl=de

Notkun You-Tube hluta með aukinni gagnaverndar-stillingu

Á vefsíðu okkar notum við hluti (myndbönd) frá fyrirtækinu You Tube Company, LLC, 901 Cherry Ave., 94066 San Bruno, CA, USA, a company of Google Inc., Ampitheatre Parkway, Mountain View, CA 94043, USA.

Hér notum við valkostinn sem gefinn er af YouTube, “- Aukin Gagnaverndar-Stilling -”.

Ef þú ferð á síðu sem inniheldur innbyggð myndbönd, er sambandi náð við YouTube netþjóna og þar af leiðandi er efni spilað í gegnum tengingu við vafra þinn á vefsíðunni. Samkvæmt upplýsingum frá YouTube í “ – Aukin Gagnaverndar-Stilling - “, eru gögn aðeins send til YouTube Netþjóns ef þú horfir á myndbandið, einkum hvaða vefsíður þú heimsóttir.

Ef þú ert skráður inn hjá YouTube á sama tíma, verða þessar upplýsingar tengdar við YouTube aðgang þinn. Þú getur komið í veg fyrir þetta með því að skrá þig út úr aðgangi þínum áður en þú heimsækir vefsíðu okkar.

Viðbótarupplýsingar um gagnavernd hjá YouTube eru veittar af Google með eftirfarandi hlekk:

https://www.google.de/intl/de/policies/privacy/

Upplýsingar/Afturköllun/Eyðing

Byggt á Þýska Sambandinu um Gagnaverndarlög ef upp koma spurningar varðandi söfnun, úrvinnslu eða notkun persónulegra gagna þinna og leiðréttingu, lokun, eyðingu eða afturköllun gefins leyfis þeirra, geturðu haft samband við okkur ókeypis. Við viljum benda á að þú hefur rétt á leiðréttingu rangra gagna eða eyðingu persónulegra gagna ef engin lagabundin geymsluskylda stendur í vegi fyrir slíkri kröfu.

Gagnaverndartilboð:  Thomas Hornfeck   THornfeck@holle.ch